Skip to main content
Fréttir

Skólatöskur barna

Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…
Gísli Karlsson
9. ágúst, 2020
Fréttir

Reiðhjólameiðsli

Reiðhjólaslysum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Höfuðmeiðsl eru alvarlegustu áverkar sem hljótast af hjólreiðaslysum. Notkun hlífðarhjálms kemur ekki í veg fyrir slysin en getur dregið úr alvarleika þeirra og minnkar líkurnar…
Gísli Karlsson
21. júlí, 2020
Fréttir

Opnum 4.maí

Sjúkraþjálfun AFL opnar aftur mánudaginn 4.maí.Við munum hafa samband við alla okkar skjólstæðinga vegna tímabókana.Nýir skjólstæðingar geta hringt alla virka daga milli klukkan 10 og 14 til að panta sér…
Stefán Örn Pétursson
15. apríl, 2020
Fréttir

Áríðandi tilkynning

Í ljósi COVID-19 faraldursins verður Sjúkraþjálfun AFL lokuð frá og með 24. mars á meðan það samkomubann sem nú er gildir.Samkvæmt nýjum og hertum tilmælum frá sóttvarnarlækni þá getum við…
Fréttir

COVID 19

Ágætu viðskiptavinir Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í tengslum við COVID-19 veiruna þá viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Ef þú ert með flensu-lík einkenni, hita, beinverki,…
Fréttir

Gleðileg jól

Sjúkraþjálfun AFL óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Lokað er eins og venjulega milli jóla og nýars, en við opnum aftur 2.janúar 2020.
Stefán Örn Pétursson
21. desember, 2019
Fréttir

Grindarverkir á meðgöngu

Sumar konur finna fyrir verkjum í mjaðmagrind og/eða mjóbaki á meðgöngu, oft talað um grindargliðnun, grindarlos eða mjaðmagrindarverki. Á meðgöngu framleiðir líkaminn hormón sem kallast relaxín. Það veldur því að…
Stefán Örn Pétursson
6. desember, 2019