Gjaldskrá

Skv. reglugerð nr.314/2017 og rammasamningi um sjúkraþjálfun

Smellið hér til að sjá gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem ekki hefur verið samið um frá 6.janúar 2020

Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun fyrir alla sjúkratryggða einstaklinga á Íslandi. Einstaklingur sem þarf á sjúkraþjálfun að halda ber hluta af kostnaði sjálfur (sjá gjaldskrá).

Sjúkraþjálfun AFl miðar verðskrá sína við gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands,
en ofan á grunngjaldið leggst komugjald.

Eftir atvikum er hægt að fá hluta þess kostnaðar sem fellur á einstaklinginn endurgreiddan hjá stéttarfélögum, tryggingafélögum eða öðrum aðilum.
Sjúkraþjálfunin Afl sér um að innheimta hlut Sjúkratrygginga Íslands

Fyrir frekari upplýsingar bendum við á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is