Skip to main content

Starfsemi okkar helst óbreytt og höfum við gert enn frekari ráðstafanir vegna nýrra hertra sóttvarnaraðgerða.

Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga við komu í sjúkraþjálfun;

  • Komið með eigin grímu þar sem því verður viðkomið
  • Mætið á réttum tíma til að lágmarka biðtíma á biðstofu
  • Virðum 2 metra regluna
  • Sprittun/handþvottur og forðumst óþarfa snertingu
  • Ef þú ert með flensulík einkenni ertu vinsamlegast beðin um að afboða tímann og fylgja ráðum landlæknis.

Starfsfólk Afls