Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis. Tilgangurinn er að…
Stefán Örn Pétursson21. mars, 2023
Slitgigt (arthrosis) er algengasti liðasjúkdómurinn og má segja að allir sem lifa fram á efri ár fái þessa gigt. Miðað við reynslu annarra þjóða má reikna með því að hægt…
Stefán Örn Pétursson5. september, 2022
Lewy body heilabilun er meðal þeirra heilabilunarsjúkdóma sem auk þess að hafa í för með sér ýmis einkenni heilabilunar, geta einnig komið fram sem hreyfitruflanir sambærilegar þeim sem fólk með…
Stefán Örn Pétursson9. febrúar, 2022
Alzheimerssjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasta orsök heilabilunar. Alois Alzheimer var þýskur læknir sem árið 1906 lýsti einkennum sjúkdómsins fyrstur manna og sýndi hann jafnframt fram á mjög einkennandi breytingar í…
Stefán Örn Pétursson19. janúar, 2022
Meiðsli á skíðum eru algengari en þú heldur. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð. Mjög mikilvægt er að eiga/leigja skíðaútbúnað sem…
Stefán Örn Pétursson16. desember, 2021
Alþjóðlegi CP dagurinn er í dag, 6. október. Dagurinn er m.a. haldinn til að vekja almenning til umhugsunar um CP og þær 17 milljónir einstaklinga sem eru með fötlunina. CP…
Stefán Örn Pétursson6. október, 2021
Heilablóðfall eða heilaslag er afleiðing skyndilegrar og varanlegrar truflunar á blóðflæði til heilasvæða af völdum æðasjúkdóma. Blóðflæðitruflunin getur orsakast af stíflu í heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða því að æð…
Stefán Örn Pétursson6. ágúst, 2021
Níu af fremstu íþróttasálfræðingum Evrópu koma til landsins og halda ráðstefnu um íþróttasálfræði og afreksíþróttir í samstarfi við ÍSÍ og Háskólann í Reykjavík miðvikudaginn 30. júní.Ráðstefnugjald er 12.000 kr. Veittur…
Stefán Örn Pétursson24. júní, 2021