Sjúkraþjálfun Afl óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum með lokað frá 20.desember og opnum aftur þriðjudaginn 2.janúar.
Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu vöðvakraftleysi og þreytu sem hefur víðtæk áhrif á lífsgæði fólks.…
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…
Hlaup er ein vinsælasta íþróttagreinin sem er stunduð í heiminum í dag og þrátt fyrir að hafa mörg jákvæð áhrif á heilsu manna þá geta ýmis vandamál herjað á hlaupara.…
Meiðsli á skíðum eru algengari en þú heldur. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð. Mjög mikilvægt er að eiga/leigja skíðaútbúnað sem…
Sjúkraþjálfun Afl óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum með lokað frá 20.desember og opnum aftur þriðjudaginn 2.janúar.
Á hverju ári verða um 1800-2000 beinþynningarbrot, þar af 300 mjaðmabrot.Afleiðingarnar eru alvarlegar - skerðing lífsgæða þeirra sem brotna og í alvarlegustu brotunum, mjaðmabrotum, er dánartíðni verulega aukin. Þetta er…
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…
Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis. Tilgangurinn er að…