Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Konur sem vilja halda þyngd sinni í skefjum þurfa að æfa í eina klukkstund á dag. Konur sem vilja halda þyngd sinni í skefjum án þess að halda í við sig…
Starfsemi okkar helst óbreytt og höfum við gert enn frekari ráðstafanir vegna nýrra hertra sóttvarnaraðgerða. Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga við komu í sjúkraþjálfun; Komið með eigin grímu…
Fyrsta vikan í febrúar ár hvert er helguð tannvernd og í ár er áhersla lögð á glerungseyðingu og hvernig stemma megi stigu við henni.Af því tilefni hefur Lýðheilsustöð gefið út…
Þeir sem hlaupa berfættir beita líkamanum með öðrum hætti en þeir sem hlaupa í skóm. Rannsóknir gefa til kynna að berfættir hlauparar eigi hugsanlega minni hættu á meiðslum en þeir…
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…
Reiðhjólaslysum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Höfuðmeiðsl eru alvarlegustu áverkar sem hljótast af hjólreiðaslysum. Notkun hlífðarhjálms kemur ekki í veg fyrir slysin en getur dregið úr alvarleika þeirra og minnkar líkurnar…
Sjúkraþjálfun AFL opnar aftur mánudaginn 4.maí.Við munum hafa samband við alla okkar skjólstæðinga vegna tímabókana.Nýir skjólstæðingar geta hringt alla virka daga milli klukkan 10 og 14 til að panta sér…
Í ljósi COVID-19 faraldursins verður Sjúkraþjálfun AFL lokuð frá og með 24. mars á meðan það samkomubann sem nú er gildir.Samkvæmt nýjum og hertum tilmælum frá sóttvarnarlækni þá getum við…