1. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð. 2. Veldu skíðaútbúnað sem henta þínu líkamsástandi, skíðagetu, kyni og aldri. Mjög mikið úrval…
Orðsending til skjólstæðinga sjúkraþjálfara Sjúkraþjálfarar hafa unnið eftir rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) sem sem rann út þann 31. janúar s.l. en framlengdur hefur verið einhliða af hálfu SÍ. SÍ hafa…
Sjúkraþjálfun AFL fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í dag.Það er margt búið að ganga á hjá okkur frá 1.október 1999, stöðin hefur þroskast og stækkað í gegnum árin og í…
OrsakirParkinsonsveiki er hægfara hnignun í þeim hluta miðtaugakerfisins, sem stýrir og samhæfir líkamshreyfingu. Einkenni sjúkdómsins koma fram vegna skorts á boðefninu dópamíni, sem heilinn framleiðir. Framleiðsla dópamíns minnkar vegna frumudauða…
Utanverð liðbandameiðsli í ökkla(Ruptura Traumatica Ligamenti Lateralis Pedis) Orsakir Ökklameiðsli eru ein algengustu íþróttameiðslin nú til dags. Oftast verða liðbandameiðslin utanvert á ökklanum vegna beinabyggingar ökklans. Meiðslin verða þegar ökklaliðurinn snýst inná…
Orsakir Við síendurtekið, mikið og/eða rangt álag, geta myndast litlar rifur í vöðvafestunni sem geta valdið bólgu(sjá mynd). Ef bólga myndast í vö Utanverð liðbandameiðsli í ökkla(Ruptura Traumatica Ligamenti Lateralis…
Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Framgangur sjúkdómsins er einstaklingsbundinn en endapunkturinn…
Í dag er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í greiningu á stoðkerfisvanda, endurhæfingu, þjálfun og forvörnum. Þeir greina hreyfivanda og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera…