Skip to main content

Sjúkraþjálfun AFL fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í dag.
Það er margt búið að ganga á hjá okkur frá  1.október 1999, stöðin hefur þroskast og stækkað í gegnum árin og í dag eru 14 starfsmenn á AFLi. Við erum stolt af því sem við höfum byggt upp og stolt af þeirri þjónustu sem við veitum á hverjum degi.
Það eru kaffi og kökur í boði hjá okkur í dag – verið velkomin.

Við hlökkum til næstu 20 ára