Hnémeiðsli

Anatomia

Hnjáliðurinn er hjöruliður myndaður af lærlegg (femur), sköflungur (tibiae) og hnéskel (patella). Einnig eru liðamót á milli sköflungs og dálks (fibula).

Hnjáliðurinn er styrktur af liðpoka, sem síðan er styrktur á hliðunum af ytra- og innra liðbandi (ligamentum collaterale laterale (LCL) og ligamentum collaterale mediale (MCL)). Inní hnénu eru svo tvo liðbönd; fremra krossband (anterior cruciate ligament (ACL)) og aftara krossband (posterior cruciate ligament (PCL).

Inní hnjáliðnum eru einnig tveir hringlaga liðþófar (meniscus), sem liggja utanvert (lateralt) og innanvert (medialt). Innri liðþófinn er samvaxinn MCL en ytri liðþófinn er ekki samvaxinn LCL. Liðþófarnir virka sem höggdemparar í hnénu.

Ætlað til fræðslu og upplýsingar

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.

Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.

Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.

Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða skjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.

Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.