AFL til betra lífs!

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Erum í Borgartúni 6

Fræðsla

Ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum

Hafðu samband

Nánari upplýsingar og pöntunarsími 511 4111

Afl til betra lífs

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Þar starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.

Sjúkraþjálfun Afl er staðsett að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin).
Gott aðgengi er að húsinu.

Sjúkraþjálfun

Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.

Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:

Fréttir

Filter

Algeng skíðameiðsli

2. janúar, 2024
Meiðsli á skíðum eru algengari en þú heldur. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð. Mjög mikilvægt er að eiga/leigja skíðaútbúnað sem…

Gleðileg jól

22. desember, 2023
Sjúkraþjálfun Afl óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum með lokað á milli jóla og nýárs. Opnum aftur þriðjudaginn 2.janúar.

20. október er alþjóðlegur dagur beinþynningar

20. október, 2023
Á hverju ári verða um 1800-2000 beinþynningarbrot, þar af 300 mjaðmabrot.Afleiðingarnar eru alvarlegar - skerðing lífsgæða þeirra sem brotna og í alvarlegustu brotunum, mjaðmabrotum, er dánartíðni verulega aukin. Þetta er…