AFL til betra lífs!

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Erum í Borgartúni 6

Fræðsla

Ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum

Hafðu samband

Nánari upplýsingar og pöntunarsími 511 4111

Afl til betra lífs

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Þar starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.

Sjúkraþjálfun Afl er staðsett að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin).
Gott aðgengi er að húsinu.

Sjúkraþjálfun

Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.

Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:

Fréttir

Filter

20. október er alþjóðlegur dagur beinþynningar

20. október, 2023
Á hverju ári verða um 1800-2000 beinþynningarbrot, þar af 300 mjaðmabrot.Afleiðingarnar eru alvarlegar - skerðing lífsgæða þeirra sem brotna og í alvarlegustu brotunum, mjaðmabrotum, er dánartíðni verulega aukin. Þetta er…

Skólatöskur barna

15. ágúst, 2023
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…