Skip to main content
Fréttir

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.Jafnframt var…
Stefán Örn Pétursson
2. desember, 2008
Fréttir

Mannbroddar

Góður skóbúnaður skiptir miklu máli í snjó og hálku. Til að auka öryggi gangandi vegfaranda enn frekar er gott að nota mannbrodda.Nokkrar tegundir eru til af mannbroddum. Algengustu mannbroddarnir eru…
Stefán Örn Pétursson
27. nóvember, 2008
Fréttir

Fékk lykil í heilann

Bandarískir læknar telja það kraftaverk að 20 mánaða gamalt barn skyldi sleppa óskaddað eftir að það datt á lyklakippu með þeim afleiðingum að bíllykill stakkst inn í höfuðkúpu þess meðfram…
Stefán Örn Pétursson
24. nóvember, 2008
Fréttir

Þorskalýsi daglega!

Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D- vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði og með ávaxtabragði.Þorskalýsi styrkir vöxt tanna…
Stefán Örn Pétursson
31. október, 2008