Skip to main content
Fréttir

Leikdagur aldraðra

Leikdagur aldraðra var fyrst haldinn 1987 og fór fyrstu fimm árin fram utanhúss, en frá Evrópudegi aldraðra 1993 hefur hátíðin verið haldin innanhúss,? segir Guðrún Nielsen, formaður Félags áhugafólks um…
Stefán Örn Pétursson
24. febrúar, 2009
Fréttir

Gönguhermir fær verðlaun

FORSETI Íslands veitti í gær verkefninu Gönguhermi Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2009. Gönguhermirinn er samstarfsverkefni verkfræðideildar og sjúkraþjálfunarskorar Háskóla Íslands."VIÐ vorum þrír nemar við Háskóla Íslands sem unnum saman að þessu…
Stefán Örn Pétursson
19. febrúar, 2009
Fréttir

Hvað eru vítamín?

Vítamín eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama. Flestir eiga að geta fengið þau næringarefni sem þeir þarfnast með því að borða fjölbreytta fæðu. Undantekning frá þessu er þó…
Stefán Örn Pétursson
16. febrúar, 2009
Fréttir

Vetraríþróttir fatlaðra

Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist og vetraríþróttir fatlaðra í Hlíðarfjalli við Akureyri 6-10 mars næstkomandi. Sérstakur gestur ráðstefnunnar verður Beth Fox frá Bandaríkjunum.…
Stefán Örn Pétursson
20. janúar, 2009
Fréttir

Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug. Ekki er vitað nákvæmlega hvað…
Stefán Örn Pétursson
14. janúar, 2009
Fréttir

HÆTTU AÐ REYKJA!

Flestir vanmeta skaðsemi reykinga. Margir byrja að reykja á unglingsárum og þá virðast heilsufarsvandamál óravegu í burtu. En nikótín veldur ævilangri fíkn í tóbak. Um leið og þú byrjar að…
Stefán Örn Pétursson
8. janúar, 2009