Skip to main content
Fréttir

AFL í jólaskapi

Um síðustu helgi hélt fagur hópur AFL-verja uppí Heiðmörk til að ná sér í jólatré. Mikil jólastemning var í hópnum og veðrið lék við mannskapinn - nýfallinn snjór, logn og…
Stefán Örn Pétursson
19. desember, 2008
Fréttir

Hjálpartæki – styrkir hækka!

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2003 og nr. 752/2002 felst í hækkun…
Stefán Örn Pétursson
10. desember, 2008
Fréttir

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.Jafnframt var…
Stefán Örn Pétursson
2. desember, 2008
Fréttir

Mannbroddar

Góður skóbúnaður skiptir miklu máli í snjó og hálku. Til að auka öryggi gangandi vegfaranda enn frekar er gott að nota mannbrodda.Nokkrar tegundir eru til af mannbroddum. Algengustu mannbroddarnir eru…
Stefán Örn Pétursson
27. nóvember, 2008