Í tilefni af aþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl, verða Einhverfusamtökin með opið hús að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, frá klukkan 20 til 22. Dagskrá: -Laufey I. Gunnarsdóttir einhverfuráðgjafi mun fjalla um listsköpun…
Stefán Örn Pétursson2. apríl, 2014