Skip to main content
Fréttir

Hálshnykkur

Hálshnykkur verður þegar höfuðið kastast fram, aftur eða til hliðar með tilheyrandi álagi á hálshrygginn. Hálshnykkur getur orðið með ýmsum hætti s.s. við fall eða íþróttaiðkun en oft verður hann…
Fréttir

Mjaðmagrindaverkir á meðgöngu

Mjaðmagrindarverkir á meðgönguSumar konur finna fyrir verkjum í mjaðmagrind og/eða mjóbaki á meðgöngu, oft talað um grindargliðnun, grindarlos eða mjaðmagrindarverki. Á meðgöngu framleiðir líkaminn hormón sem kallast relaxín. Það veldur…
Fréttir

Öskudagurinn

Það fór ekki fram hjá neinum að það var öskudagur í dag. Fjölmargar syngjandi furðuverur, ofurmenni, prinsessur og skrímsli komu í heimsókn á AFLið í dag, sungu fyrir okkur og…
Fréttir

Sjúkraþjálfarar búnir að semja

Félag sjúkraþjálfara og heilbrigðisráðuneytið skrifuðu undir nýjan samning fyrr í kvöld. Formaður Félags sjúkraþjálfara segir samninginn endurspegla störf stéttarinnar betur en sá fyrri gerði. Í lok janúar barst Félagi sjúkraþjálfara tilboð…
Stefán Örn Pétursson
13. febrúar, 2014
Fréttir

Lífshlaupið 2014

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur…
Stefán Örn Pétursson
5. febrúar, 2014
Fréttir

Fæðuofnæmi

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols Undanfarna mánuði hafa ýmsir aðilar verið áberandi í markaðssetningu á vörum sem eiga að greina á auðveldan máta fæðuofnæmi og fæðuóþol. Ljóst er að um 20-35%…
Stefán Örn Pétursson
9. desember, 2013
Fréttir

Blóðgjöf er lífgjöf

Blóðbankabíllinn verður á planinu hjá N1 Borgartúni miðvikudaginn 13.nóvember frá kl. 9.30 - 14.00Allir velkomnir Til að mæta þörfum samfélagsins, þarf Blóðbankinn um 16.000 blóðgjafa á ári eða 70 blóðgjafa…
Stefán Örn Pétursson
11. nóvember, 2013
Fréttir

Vítamín og steinefni

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni.Ísland hefur tekið upp nýja  ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni. Helstu breytingar frá síðustu ráðleggingum eru þær að RDS fyrir D-vítamín…
Stefán Örn Pétursson
31. október, 2013