Í ljósi COVID-19 faraldursins verður Sjúkraþjálfun AFL lokuð frá og með 24. mars á meðan það samkomubann sem nú er gildir.Samkvæmt nýjum og hertum tilmælum frá sóttvarnarlækni þá getum við…
Ágætu viðskiptavinir Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í tengslum við COVID-19 veiruna þá viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Ef þú ert með flensu-lík einkenni, hita, beinverki,…
Sjúkraþjálfun AFL óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Lokað er eins og venjulega milli jóla og nýars, en við opnum aftur 2.janúar 2020.
Sumar konur finna fyrir verkjum í mjaðmagrind og/eða mjóbaki á meðgöngu, oft talað um grindargliðnun, grindarlos eða mjaðmagrindarverki. Á meðgöngu framleiðir líkaminn hormón sem kallast relaxín. Það veldur því að…
Samkomulag hefur náðst milli Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings. Það felur í sér að FS fellst á…
Samkomulag hefur náðst milli Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings. Það felur í sér að FS fellst á…
Samskipti sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands eru í uppnámi eftir að stofnunin tilkynnti einhliða 8. nóvember að sjúkraþjálfarar væru bundnir af ákvæðum rammasamnings næstu sex mánuði - þrátt fyrir að samningurinn…
1. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð. 2. Veldu skíðaútbúnað sem henta þínu líkamsástandi, skíðagetu, kyni og aldri. Mjög mikið úrval…
Orðsending til skjólstæðinga sjúkraþjálfara Sjúkraþjálfarar hafa unnið eftir rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) sem sem rann út þann 31. janúar s.l. en framlengdur hefur verið einhliða af hálfu SÍ. SÍ hafa…
Sjúkraþjálfun AFL fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í dag.Það er margt búið að ganga á hjá okkur frá 1.október 1999, stöðin hefur þroskast og stækkað í gegnum árin og í…