Skip to main content

Í ljósi COVID-19 faraldursins verður Sjúkraþjálfun AFL lokuð frá og með 24. mars á meðan það samkomubann sem nú er gildir.
Samkvæmt nýjum og hertum tilmælum frá sóttvarnarlækni þá getum við ekki sinnt starfi okkar sem skildi í ljósi þess að sjúkraþjálfarar okkar eru í of mikilli nálægð við viðskiptavini sína og getum þannig borið smit á milli manna.
Þeir sem ekki geta beðið eftir meðferð er bent á að senda okkur tölvupóst á veigur@aflid.is og munum við gera okkar besta til að aðstoða ykkur.

Við munum hafa samband við alla okkar skjólstæðinga um leið og við opnum aftur.

Við vonum að viðskiptavinir okkar sýni þessari ákvörðun skilning.

Starfsmenn Sjúkraþjálfunar AFL