Hreyfiseðlarnir hafa rutt sér til rúms innan heilbrigðiskerfisins á norðurlöndum og verða nú innleiddir á Íslandi að frumkvæði SÍBS. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára sem byggir á…
Allir ættu að hreyfa sig daglega, óháð aldri, kyni, holdafari, andlegri eða líkamlegri getu. Út frá sjónarhorni lýðheilsu æskilegast að stunda hreyfingu sem heilsurækt en ekki eingöngu sem líkamsrækt. Með…
Hugsanlegt er talið að lækna megi þráláta bakverki í 20-40% tilfella með sýklalyfjum í stað skurðaðgerða. Fram kemur á fréttavef breska dagblaðsins Guardian að breskir skurðlæknar séu að endurskoða meðferð…
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð blindra, sjónskertra og daufblindra býður upp á hópþjálfun í líkamsþjálfun í samstarfi við Sjúkraþjálfunina Afl.Þjálfunin er ætluð sjónskertum og blindum einstaklingum sem vilja bæta líkamlegan styrk og…
Í tilefni af eineltisdeginum 8. nóvember vill Vinnueftirlitið og Sjúkraþjálfun AFL vekja athygli á þýðingu þess að eiga JÁKVÆÐ SAMSKIPTI :) Á góðum vinnustað er lögð áhersla á góð samskipti. Þar…
Sjúkraþjálfaralegendið, hlaupagikkurinn, tilvonandi járnkarl og meðlimur í YMCA, Rúnar Marinó Ragnarson fagnar fertugsafmæli í dag. Hann heldur upp á áfangann með fjölskyldu og frábæru samstarfsfólki.Tekið er á móti árnaðaróskum á…
Daði Reynir Kristleifsson sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hann hjartanlega velkominn til starfa. Tímapantanir í síma 511-4111. Menntun: B.sc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2012 Starfsferill: Sjúkraþjálfun Afl…
Þjálfunin er ætluð sjónskertum og blindum einstaklingum sem vilja bæta líkamlegan styrk og auka úthald.Í upphafi er staða hvers þátttakanda metin og einstaklingsmiðuð markmið sett. Þjálfunaráætlun er gerð með þau…
Hjólað í vinnuna 9-29 maí 2012 Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarátakinu "Hjólað…