Skip to main content
Fréttir

Hreyfitorg.is

Allir ættu að hreyfa sig daglega, óháð aldri, kyni, holdafari, andlegri eða líkamlegri getu. Út frá sjónarhorni lýðheilsu æskilegast að stunda hreyfingu sem heilsurækt en ekki eingöngu sem líkamsrækt. Með…
Fréttir

Eineltisdagurinn 8.nóvember

Í tilefni af eineltisdeginum 8. nóvember  vill Vinnueftirlitið  og Sjúkraþjálfun AFL vekja athygli  á þýðingu þess að eiga JÁKVÆÐ SAMSKIPTI :) Á góðum vinnustað er lögð áhersla á góð samskipti.  Þar…
Stefán Örn Pétursson
8. nóvember, 2012
Fréttir

Hann á afmæli í dag….

Sjúkraþjálfaralegendið, hlaupagikkurinn, tilvonandi járnkarl og meðlimur í YMCA, Rúnar Marinó Ragnarson fagnar fertugsafmæli í dag. Hann heldur upp á áfangann með fjölskyldu og frábæru samstarfsfólki.Tekið er á móti árnaðaróskum á…
Stefán Örn Pétursson
30. október, 2012
Fréttir

Daði nýr sjúkraþjálfari á AFLi

Daði Reynir Kristleifsson sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hann hjartanlega velkominn til starfa. Tímapantanir í síma 511-4111. Menntun: B.sc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2012  Starfsferill: Sjúkraþjálfun Afl…
Stefán Örn Pétursson
1. október, 2012