Skip to main content
Fréttir

Framkvæmdir í Borgartúni

Ágætu viðskiptavinirNú stendur yfir lokaáfangi á endurbótum á Borgartúni á vegum Reykjavíkurborgar.Starfsfólk Afls biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.Bendum á bílastæði á…
Stefán Örn Pétursson
19. apríl, 2014
Fréttir

Hálshnykkur

Hálshnykkur verður þegar höfuðið kastast fram, aftur eða til hliðar með tilheyrandi álagi á hálshrygginn. Hálshnykkur getur orðið með ýmsum hætti s.s. við fall eða íþróttaiðkun en oft verður hann…
Fréttir

Mjaðmagrindaverkir á meðgöngu

Mjaðmagrindarverkir á meðgönguSumar konur finna fyrir verkjum í mjaðmagrind og/eða mjóbaki á meðgöngu, oft talað um grindargliðnun, grindarlos eða mjaðmagrindarverki. Á meðgöngu framleiðir líkaminn hormón sem kallast relaxín. Það veldur…
Fréttir

Öskudagurinn

Það fór ekki fram hjá neinum að það var öskudagur í dag. Fjölmargar syngjandi furðuverur, ofurmenni, prinsessur og skrímsli komu í heimsókn á AFLið í dag, sungu fyrir okkur og…
Fréttir

Sjúkraþjálfarar búnir að semja

Félag sjúkraþjálfara og heilbrigðisráðuneytið skrifuðu undir nýjan samning fyrr í kvöld. Formaður Félags sjúkraþjálfara segir samninginn endurspegla störf stéttarinnar betur en sá fyrri gerði. Í lok janúar barst Félagi sjúkraþjálfara tilboð…
Stefán Örn Pétursson
13. febrúar, 2014
Fréttir

Lífshlaupið 2014

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur…
Stefán Örn Pétursson
5. febrúar, 2014