Skip to main content
Fréttir

Sjúkraþjálfun barna

Alexandra Guttormsdóttir sjúkraþjálfari á AFli ásamt Hönnu Marteinsdóttur og Hafdísi Ólafsdóttur eru í forsvari fyrir faghóp um sjúkraþjálfun barna veturinn 2014-2015.Markmið hópsins er að efla fagmennsku sjúkraþjálfara sem vinna með…
Stefán Örn Pétursson
13. október, 2014
Fréttir

Góð ráð í ræktinni

Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun og hóptímakennari hjá World Class, gefur góð ráð til þeirra sem ætla að taka á í ræktinni í vetur. Hún segir mikilvægt byrjendur fái…
Stefán Örn Pétursson
2. september, 2014
Fréttir

Höfuðverkur / mígreni

Höfuðverkur er sársauki sem einstaklingur finnur fyrir í höfði og/eða hálsi. Höfuðverkur getur átt uppruna sinn frá mismunandi stöðum. Verkirnir geta komið frá  vöðvum eða liðum í hálsi og herðum,…
Stefán Örn Pétursson
24. ágúst, 2014
Fréttir

Framkvæmdir í Borgartúni

Ágætu viðskiptavinirNú stendur yfir lokaáfangi á endurbótum á Borgartúni á vegum Reykjavíkurborgar.Starfsfólk Afls biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.Bendum á bílastæði á…
Stefán Örn Pétursson
19. apríl, 2014
Fréttir

Hálshnykkur

Hálshnykkur verður þegar höfuðið kastast fram, aftur eða til hliðar með tilheyrandi álagi á hálshrygginn. Hálshnykkur getur orðið með ýmsum hætti s.s. við fall eða íþróttaiðkun en oft verður hann…