Við á Afli höfum tekið í notkun nýtt meðferðarrými sem er sérbúið fyrir þjálfun ungbarna.Sjúkraþjálfarar sem sjá um þjálfun barna sérhæfa sig í að skoða hreyfifærni, hreyfiþroska og greina frávik.…
Börn jafnvel yngri en tíu ára þurfa sjúkraþjálfun vegna verkja í baki, herðum og hálsi. Fleiri börn leita til sjúkraþjálfara nú en áður og mikil snjallsímanotkun er talin helsta ástæðan.Sextíu…
Hvað er sykursýki? Sykursýki er langvinnur sjúkdómur sem leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt.Almennt um sykursýkiFræðiheitið á sykursýki…
Áhættuþættir beinþynningar: 1. Kyn: Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar. Það er m.a. vegna þess að hámarks beinþéttni kvenna er minni en karla og…
Þegar fólk ætlar að byrja að æfa hlaup er ýmislegt sem þarf að huga að ef markmiðið er að njóta hlaupanna og hámarka ánægju í tengslum við þau,“ segir Helga…
Sjúkraþjálfarar hjá Afli sjúkraþjálfun hafa áralanga reynslu af meðhöndlunhlaupatengdra meiðsla og leggja áherslu á að greina rót vandans svo komamegi í veg fyrir endurtekin meiðsli. Rúnar Marinó Ragnarsson sjúkraþjálfarisegir varasamt…
Við lifum á tímum þar sem snjallsíma- og spjaldtölvu tæki eru stór þáttur í okkar daglega lífi. Flest okkar skoða snjallsímann sinn margoft á dag til að athuga skilaboð, tölvupóst,…
Rúmlega helmingur þeirra ungmenna sem æfðu með íþróttafélagi á 12 mánaða tímabili þurfti læknisfræðilega aðstoð einu sinni eða oftar vegna íþróttameiðsla. Þeir sem æfðu meira en sex klukkustundir á viku…
Líkamsþyngdarstuðull (Body Mass Index) Body Mass Index (BMI) = Líkamsþyngdarstuðull samkvæmt manneldisráðiÞegar hlutfall fitu í líkamanum er komin yfir ákveðin mörk getur hún haft áhrif á heilsu þína. Þú getur…
Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hefur þróað nýja tækni sem gera mun fólki með gervifætur kleift að stýra fótunum með hugarafli. Fyrirtækið er fyrst í heiminum til að kynna þessa tækni fyrir…