Niðurstöður nýrrar, umfangsmikillar rannsóknar sem leidd var af DeCode voru tilkynntar í dag. Alls voru 30.000 manns á Íslandi, í Hollandi og Bandaríkjunum í úrtaki og leiddi rannsóknin til kortlagningar…
Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun fyrir alla sjúkratryggða einstaklinga á Íslandi. Einstaklingur sem þarf á sjúkraþjálfun að halda ber hluta af kostnaði sjálfur (sjá gjaldskrá). Eftir atvikum…
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2003 og nr. 752/2002 felst í hækkun…
Mikið hefur verið rætt um hvort gervigras sé slysagildra fyrir íþróttamenn. Margir vilja meina að fleiri leikmenn verði fyrir meiðslum vegna þess að þeir æfi á gervigrasi í stað venjulegs…
Ótti hefur ekki aðeins sína eigin lykt heldur er hann líka bráðsmitandi. Lilianne Mujica-Parodi og samstarfsfólk hennar við Stony Brook-háskólann í New York hafa beinlínis fundið lyktina af óttanum -…
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.Jafnframt var…
Góður skóbúnaður skiptir miklu máli í snjó og hálku. Til að auka öryggi gangandi vegfaranda enn frekar er gott að nota mannbrodda.Nokkrar tegundir eru til af mannbroddum. Algengustu mannbroddarnir eru…
Bandarískir læknar telja það kraftaverk að 20 mánaða gamalt barn skyldi sleppa óskaddað eftir að það datt á lyklakippu með þeim afleiðingum að bíllykill stakkst inn í höfuðkúpu þess meðfram…
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, kynnti í dag heilsustefnu sína á fundi þar sem voru saman komnir flestir þeir sem taka þátt í að hrinda stefnunni í framkvæmd.Heilbrigðisráðherra sagði þegar hann…
Hvað hentar börnum best að drekka? Börn og ungmenni á Íslandi drekka of mikið af sykruðum gos- og svaladrykkjum. Níu ára börn drekka að meðaltali 2,5 lítra af gos- og…