Skip to main content
Fréttir

Meira klettaklifur

Starfsmenn AFLs fóru aftur í klettaklifur við Valshamar í Miðdal. Veðrið lék við okkur allan tímann þetta skiptið og klifruðum við langt fram í myrkur. Grith sá um samlokurnar af…
Fréttir

Gengið á Esjuna

Það var fagur hópur frá Sjúkraþjálfun AFL sem lagði á Esjuna þann 16. júní sl. Veðrið lék við okkur þrátt fyrir strekkings vind á toppnum. Mikið og gott nesti var…
Stefán Örn Pétursson
19. júní, 2008
Fréttir

Heilalömun – CP

Heilalömun er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Þá er hreyfiþroskinn afbrigðilegur og seinkaður vegna skaða eða áfalls á stjórnstöðvar hreyfinga í heila. Fötlunin er margbreytileg. Til eru börn með heilalömun…
Stefán Örn Pétursson
13. desember, 2007