Skip to main content
Fréttir

Parkinsonsjúkdómur

OrsakirParkinsonsveiki er hægfara hnignun í þeim hluta miðtaugakerfisins, sem stýrir og samhæfir líkamshreyfingu. Einkenni sjúkdómsins koma fram vegna skorts á boðefninu dópamíni, sem heilinn framleiðir. Framleiðsla dópamíns minnkar vegna frumudauða…
Fréttir

Ökklatognun

Utanverð liðbandameiðsli í ökkla(Ruptura Traumatica Ligamenti Lateralis Pedis) Orsakir Ökklameiðsli eru ein algengustu íþróttameiðslin nú til dags. Oftast verða liðbandameiðslin utanvert á ökklanum vegna beinabyggingar ökklans. Meiðslin verða þegar ökklaliðurinn snýst inná…
Stefán Örn Pétursson
26. febrúar, 2019
Fréttir

Tennisolnbogi

Orsakir Við síendurtekið, mikið og/eða rangt álag, geta myndast litlar rifur í vöðvafestunni sem geta valdið bólgu(sjá mynd). Ef bólga myndast í vö Utanverð liðbandameiðsli í ökkla(Ruptura Traumatica Ligamenti Lateralis…
Stefán Örn Pétursson
28. september, 2018
Fréttir

Alzheimer

Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Framgangur sjúkdómsins er einstaklingsbundinn en endapunkturinn…
Stefán Örn Pétursson
19. september, 2018
Fréttir

Hugum að geðheilsunni

Við minnum á alþjóðlegan dag sjúkraþjálfunar á morgun laugardag, 8. september 2018. Þema dagsins í ár er geðheilsa og samspil andlegrar og líkamlegrar heilsu. Það er þess virði að gefa…
Stefán Örn Pétursson
7. september, 2018
Fréttir

Alzheimer og forvarnir

Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Framgangur sjúkdómsins er einstaklingsbundinn en endapunkturinn…
Fréttir

Sjúkraþjálfun ungbarna

Við á Afli höfum tekið í notkun nýtt meðferðarrými sem er sérbúið fyrir þjálfun ungbarna.Sjúkraþjálfarar sem sjá um þjálfun barna sérhæfa sig í að skoða hreyfifærni, hreyfiþroska og greina frávik.…
Stefán Örn Pétursson
24. janúar, 2017
Fréttir

Sykursýki

Hvað er sykursýki? Sykursýki er langvinnur sjúkdómur sem leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt.Almennt um sykursýkiFræðiheitið á sykursýki…
Stefán Örn Pétursson
11. nóvember, 2016