OrsakirParkinsonsveiki er hægfara hnignun í þeim hluta miðtaugakerfisins, sem stýrir og samhæfir líkamshreyfingu. Einkenni sjúkdómsins koma fram vegna skorts á boðefninu dópamíni, sem heilinn framleiðir. Framleiðsla dópamíns minnkar vegna frumudauða…
Stefán Örn Pétursson9. maí, 2019