Við minnum á alþjóðlegan dag sjúkraþjálfunar á morgun laugardag, 8. september 2018. Þema dagsins í ár er geðheilsa og samspil andlegrar og líkamlegrar heilsu. Það er þess virði að gefa…
Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Framgangur sjúkdómsins er einstaklingsbundinn en endapunkturinn…
Við á Afli höfum tekið í notkun nýtt meðferðarrými sem er sérbúið fyrir þjálfun ungbarna.Sjúkraþjálfarar sem sjá um þjálfun barna sérhæfa sig í að skoða hreyfifærni, hreyfiþroska og greina frávik.…
Börn jafnvel yngri en tíu ára þurfa sjúkraþjálfun vegna verkja í baki, herðum og hálsi. Fleiri börn leita til sjúkraþjálfara nú en áður og mikil snjallsímanotkun er talin helsta ástæðan.Sextíu…
Hvað er sykursýki? Sykursýki er langvinnur sjúkdómur sem leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt.Almennt um sykursýkiFræðiheitið á sykursýki…
Áhættuþættir beinþynningar: 1. Kyn: Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar. Það er m.a. vegna þess að hámarks beinþéttni kvenna er minni en karla og…
Þegar fólk ætlar að byrja að æfa hlaup er ýmislegt sem þarf að huga að ef markmiðið er að njóta hlaupanna og hámarka ánægju í tengslum við þau,“ segir Helga…
Sjúkraþjálfarar hjá Afli sjúkraþjálfun hafa áralanga reynslu af meðhöndlunhlaupatengdra meiðsla og leggja áherslu á að greina rót vandans svo komamegi í veg fyrir endurtekin meiðsli. Rúnar Marinó Ragnarsson sjúkraþjálfarisegir varasamt…