Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Bandarískir læknar telja það kraftaverk að 20 mánaða gamalt barn skyldi sleppa óskaddað eftir að það datt á lyklakippu með þeim afleiðingum að bíllykill stakkst inn í höfuðkúpu þess meðfram…
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, kynnti í dag heilsustefnu sína á fundi þar sem voru saman komnir flestir þeir sem taka þátt í að hrinda stefnunni í framkvæmd.Heilbrigðisráðherra sagði þegar hann…
Hvað hentar börnum best að drekka? Börn og ungmenni á Íslandi drekka of mikið af sykruðum gos- og svaladrykkjum. Níu ára börn drekka að meðaltali 2,5 lítra af gos- og…
Hann Þorvaldur okkar fékk frábært tækifæri til frekara náms og nú hjá frændum okkar í Noregi. Við munum því ekki njóta starfskrafta hans hér á Afli fyrr en um áramótin…
Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D- vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði og með ávaxtabragði.Þorskalýsi styrkir vöxt tanna…
Eins og glöggir vefsíðunotendur aflid.is hafa tekið eftir höfum við skipt út breska fánanum fyrir þann ástralska á forsíðu vefsíðunnar. Þetta gerðum við til að mótmæla framferði Gordons Brown forsætisráðherra…
Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) boðar til málþings laugardaginn 1. nóvemberí Hátúni 10, 9. hæð (vesturturni). Ungt fólk með fötlun er sérstaklega hvatt til að mæta.Málþingið er frítt og öllum opið en…
Hvað er psoriasisPsoriasis er langvinnur húðsjúkdómur. Ef þú hefur einu sinni fengið psoriasisútbrot geta þau brotist fram aftur og aftur hvenær sem er ævinnar. Mjög mismunandi er hve oft fólk…