"Göngum í skólann"- verkefnið 2008 hefst miðvikudaginn 10. september og lýkur formlega á alþjóðlega deginum miðvikudaginn 8. október. Í ár verður lögð áhersla á að börn gangi eða hjóli til…
Nú er hafið fjáröflunarátak til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands sem nær hámarki með beinni sjónvarpsútsendingu í opinni dagskrá á Stöð tvö á föstudaginn kemur. Landsfrægir skemmtikraftar koma fram í þættinum auk…
Kolla ritari yfirgefur AFlið til að eltast við drauma sína.Það er með tár í augum að við sjúkraþjálfararnir kveðju Kollu eftir öll þessi ár. Við þökkum henni fyrir vel unnin…
Starfsmenn AFLs fóru aftur í klettaklifur við Valshamar í Miðdal. Veðrið lék við okkur allan tímann þetta skiptið og klifruðum við langt fram í myrkur. Grith sá um samlokurnar af…
Það var fagur hópur frá Sjúkraþjálfun AFL sem lagði á Esjuna þann 16. júní sl. Veðrið lék við okkur þrátt fyrir strekkings vind á toppnum. Mikið og gott nesti var…
Offita og hreyfingaleysi barna á Íslandi er áhyggjuefni. Í því sambandi langar okkur að birta nokkrar niðurstöður úr lokaritgerð þeirra Hrefnu Þ. Hákonardóttur og Jónu G. Arthúsrdóttur sjúkraþjálfunarnema á 4.ári…
Ekki verður hægt að bóka tíma hjá Sigurði dagana 5-12 apríl. Sigurður "neyddist" til að fara vikuferð til Spánar með knattspyrnuliði Fylkis. Við vonum að Siggi komi brúnn og sællegur…
Í dag hóf Grith Christensen sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Grith sé loks komin til starfa og býður hana hjartanlega velkomna.