Um síðustu helgi hélt fagur hópur AFL-verja uppí Heiðmörk til að ná sér í jólatré. Mikil jólastemning var í hópnum og veðrið lék við mannskapinn - nýfallinn snjór, logn og…
Þorvaldur sjúkraþjálfari er að fara í námsleyfi til Ástralíu. Hann er búinn að fá inni í hinum virta skóla Curtin University of Technology. Þegar því námi líkur verður hann kominn…
Niðurstöður nýrrar, umfangsmikillar rannsóknar sem leidd var af DeCode voru tilkynntar í dag. Alls voru 30.000 manns á Íslandi, í Hollandi og Bandaríkjunum í úrtaki og leiddi rannsóknin til kortlagningar…
Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun fyrir alla sjúkratryggða einstaklinga á Íslandi. Einstaklingur sem þarf á sjúkraþjálfun að halda ber hluta af kostnaði sjálfur (sjá gjaldskrá). Eftir atvikum…
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2003 og nr. 752/2002 felst í hækkun…
Mikið hefur verið rætt um hvort gervigras sé slysagildra fyrir íþróttamenn. Margir vilja meina að fleiri leikmenn verði fyrir meiðslum vegna þess að þeir æfi á gervigrasi í stað venjulegs…
Ótti hefur ekki aðeins sína eigin lykt heldur er hann líka bráðsmitandi. Lilianne Mujica-Parodi og samstarfsfólk hennar við Stony Brook-háskólann í New York hafa beinlínis fundið lyktina af óttanum -…
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.Jafnframt var…