Öldrun
Sjúkraþjálfun AFL býður upp á þjálfun fyrir eldri borgara í rúmgóðri aðstöðu með góðu aðgengi, björtum leikfimisal og góðum tækjasal.
Sjúkraþjálfun eldri borgara miðar að því að greina vandamál viðkomandi og velja viðeigandi meðferð. Algeng meðferðamarkmið er að minnka verki, auka færni fólks til athafna daglegs lífs, bæta jafnvægi og auka úthald og styrk. Einnig veitir sjúkraþjálfari fræðslu og ráðgjöf varðandi notkun á hjálpartækjum.
Hér að neðan er hægt að finna ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum varðandi öldrun.
Ætlað til fræðslu og upplýsingar
Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.
Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.
Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.
Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða skjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.
Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.