Hjólað í vinnuna 9-29 maí 2012 Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarátakinu "Hjólað…
Kyrrseta er eitt helsta heilbrigðisvandamál iðnríkja í dag, þar sem hægt er að tengja hana við ýmsa lífsstílssjúkdóma. Samhliða aukinni kyrrsetu eru ofþyngd og offita vaxandi alheimsvandamál og fara Íslendingar…
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð blindra, sjónskertra og daufblindra býður upp á hópþjálfun í líkamsþjálfun í samstarfi við Sjúkraþjálfunina Afl.Þjálfunin er ætluð sjónskertum og blindum einstaklingum sem vilja bæta líkamlegan styrk og…
Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Alltaf hvílir einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum. Þess vegna er hún alltaf undir álagi og því mikið í húfi…
Nú er tíminn þar sem margir leggja leið sína í skíðabrekkur landsins. Á hverju ári eru of mörg slys í skíðabrekkunum sem hægt er að fyrirbyggja á auðveldan hátt. Í…
Álagsmeiðsl fylgja oft störfum á sjó. Til að fyrirbyggja slík meiðsl er nauðsynlegt fyrir sjómenn að vera vel upplýstir um ráðleggingar fagmanna. Útvegsblaðið setti sig í samband við Ásdísi Árnadóttur,…
Foam-stretch og Hot foam-stretch eru teygjutímar þar sem notast verður meðal annars við svamprúllur. Hot foam-stretch verður í heitum sal og verður hægt að fara enn dýpra í teygjurnar þar.Rúllurnar…
Erfðabreytileiki í boðleiðum í heila virðist tengjast athyglisbresti og ofvirkni (ADHD), að því er fram kemur í nýrri rannsókn vísindamanna á Barnaháskólasjúkrahúsinu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Uppgötvunin gefur von um…
Ný rannsókn gefur von um að hægt sé að hafa áhrif á langvinna lungnateppu í framtíðinniÍslenskir vísindamenn frá Hjartavernd og Háskóla Íslands undir forsvari Vilmundur Guðnasonar forstöðulæknis Hjartaverndar og prófessors…
Einelti er skilgreint sem endurtekin eða viðstöðulaust áreyti/ valdbeiting, munnleg, sálfræðileg eða líkamleg, framkvæmdar af einstaklingi eða hóp einstaklinga sem beita sér gegn annarri manneskju eða hóp einstaklinga gegn þeirra…