Skip to main content

Cerebral palsy, CP (heilalömun) er ekki sjúkdómur heldur lýsing á fötlun sem orsakast af heilaskaða sem átt hefur sér stað fyrir, í, eða eftir fæðingu. Fötlunin getur m.a. falist í ákveðinni hreyfihömlun. Nánari greining (helftar-, tvenndar- og fjórlömun) byggist á hvar í líkamanum hreyfihömlunin er (þ.e. hvaða útlimir eiga í hlut).

Á Íslandi greindust 1,8-2,2 börn af 1000 fæddum með einkenni C.P.á tímabilinu 1994-1997 (S. Sigurbjörnsdóttir, 2002) .
sjá greinina i heild sinni: