Skip to main content
Fréttir

Starfsemi okkar helst óbreytt

Starfsemi okkar helst óbreytt og höfum við gert enn frekari ráðstafanir vegna nýrra hertra sóttvarnaraðgerða. Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga við komu í sjúkraþjálfun; Komið með eigin grímu…
Gísli Karlsson
24. mars, 2021
Fréttir

Skólatöskur barna

Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…
Gísli Karlsson
9. ágúst, 2020
Fréttir

Reiðhjólameiðsli

Reiðhjólaslysum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Höfuðmeiðsl eru alvarlegustu áverkar sem hljótast af hjólreiðaslysum. Notkun hlífðarhjálms kemur ekki í veg fyrir slysin en getur dregið úr alvarleika þeirra og minnkar líkurnar…
Gísli Karlsson
21. júlí, 2020