Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Sjúkraþjálfun AFL hefur tekið nýjan togbekk í notkun frá Enraf-Nonius. Með tilkomu þessa nýja togbekks getum við boðið baksjúklingum enn betri þjónustu en áður.
Stefán sjúkraþjálfari er væntanlegur heim í byrjun júlí eftir árs dvöl í Barcelona. Hann mun koma heim í júlí í sumarafleysingar og er svo væntanlegur í fullt starf um mánaðarmótin…
Kristjana Jónasdóttir hefur ákveðið að snúa ekki aftur til starfa á AFLi eftir fæðingarorlof. Sjúkraþjálfun AFL þakkar henni samstarfið sl. 6 ár og óskar henni velfarnaðar í því sem hún…
Í dag hóf Þórunn Haraldsdóttir sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Þórunn sé loks komin til starfa og býður hana hjartanlega velkomna.
Helen Rós hefur hafið störf hjá okkur við ræstingar í hálfu starfi. Helen mun vera á vappi með kústinn fyrir hádegi alla dag vikunnar og bjóðum við hana velkomna til…
Sjúkraþjálfun AFL hefur opnað nýja og glæsilega stofu í Borgartúni 6. Við höfum fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum okkar - sem eru ánægðir með nýja og betri aðstöðu. Sjúkraþjálfun…
Nú eru allir á fullu að hjálpast við að flytja Sjúkraþjálfun AFL frá Hverfisgötu og niður í Borgartún 6. Menn hafa unnið dag og nótt alla helgina til að geta…
Kristjana sjúkraþjálfari og fjölskylda eiga von á nýjum erfingja í sumar. Það er von á þeim nýja í ágúst, en Kristjana mun fara í barnsburðarleyfi í júlí. Við á AFLi…