Aðgengi fyrir hjólastóla hefur verið stórbætt á Aflinu með tilkomu nýs inngangs að sunnanverðu. Þessi inngangur verður eingöngu fyrir hjólastólanotendur, aðrir viðskiptavinir nota eftir sem áður aðalinngang hússins að norðanverðu…
Stefán Örn Pétursson8. júní, 2007