Skip to main content

Stefán sjúkraþjálfari er væntanlegur heim í byrjun júlí eftir árs dvöl í Barcelona. Hann mun koma heim í júlí í sumarafleysingar og er svo væntanlegur í fullt starf um mánaðarmótin ágúst-sept.