Skip to main content
Fréttir

Vetraríþróttir fatlaðra

Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist og vetraríþróttir fatlaðra í Hlíðarfjalli við Akureyri 6-10 mars næstkomandi. Sérstakur gestur ráðstefnunnar verður Beth Fox frá Bandaríkjunum.…
Stefán Örn Pétursson
20. janúar, 2009
Fréttir

Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug. Ekki er vitað nákvæmlega hvað…
Stefán Örn Pétursson
14. janúar, 2009
Fréttir

HÆTTU AÐ REYKJA!

Flestir vanmeta skaðsemi reykinga. Margir byrja að reykja á unglingsárum og þá virðast heilsufarsvandamál óravegu í burtu. En nikótín veldur ævilangri fíkn í tóbak. Um leið og þú byrjar að…
Stefán Örn Pétursson
8. janúar, 2009
Fréttir

AFL í jólaskapi

Um síðustu helgi hélt fagur hópur AFL-verja uppí Heiðmörk til að ná sér í jólatré. Mikil jólastemning var í hópnum og veðrið lék við mannskapinn - nýfallinn snjór, logn og…
Stefán Örn Pétursson
19. desember, 2008