Vítamín eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama. Flestir eiga að geta fengið þau næringarefni sem þeir þarfnast með því að borða fjölbreytta fæðu. Undantekning frá þessu er þó…
Lífshlaupið hefst 4. febrúar n.k. en það er hvatningarverkefni ÍSÍ sem hleypt var af stokkunum á síðasta ári. Tilgangurinn er að hvetja alla landsmenn til að huga að daglegri hreyfingu…
Tilkynning frá GSFÍ, Golfsamtökum fatlaðra: Samkomulag hefur tekist við Magnús Birgissson að hefja golfæfingar og kennslu fyrir hreyfihamlaða. Næsta miðvikudag 28. janúar kl. 1700 - 1800 verða æfingar í æfingastöð…
Tíðni er á milli mikillar streitu á heimilum og offitu barna, samkvæmt niðurstöðum nýrrar sænskrar rannsóknar. Samkvæmt henni eru tvöfalt fleiri fimm til sex ára börn, sem búa á heimilin…
Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist og vetraríþróttir fatlaðra í Hlíðarfjalli við Akureyri 6-10 mars næstkomandi. Sérstakur gestur ráðstefnunnar verður Beth Fox frá Bandaríkjunum.…
Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug. Ekki er vitað nákvæmlega hvað…
Flestir vanmeta skaðsemi reykinga. Margir byrja að reykja á unglingsárum og þá virðast heilsufarsvandamál óravegu í burtu. En nikótín veldur ævilangri fíkn í tóbak. Um leið og þú byrjar að…
Örn Ólafsson, stoðtækjafræðingur, mun hefja störf um áramótin og verður með móttöku hér á Afli fyrir nýja og gamla viðskiptavini sína.Sjúkraþjálfun AFL býður Örn hjartanlega velkominn til starfa.