Skip to main content
Fréttir

Góð ráð fyrir maraþonið

Eftir Fríðu Rún Þórðardóttur, hlaupara, næringafræðing og næringaráðgjafa.  Þú hefur æft stíft í nokkra mánuði og loksins finnst þér þú vera tilbúin(n) í hlaupið sjálft. Sjálfsagt veistu ekki við hverju er…
Stefán Örn Pétursson
21. ágúst, 2009
Fréttir

AFL í VISA bikarnum

Sjúkraþjálfun AFL lætur sitt ekki eftir liggja til að styrkja gott málefni og sendir 2 fulltrúa til að aðstoða IFC (Íþróttafélagið Carl) sem á fyrir höndum hörkuleik í 32-liða úrslitum…
Stefán Örn Pétursson
18. júní, 2009
Fréttir

AFLið í maraþoni

Aflið sendi fulltrúa í Mývatnsmaraþonið eins og venjulega. Að þessu sinni sendum við Rúnar norður enda er hann okkar eini og langbesti maraþonhlaupari. Veðurskilyrði voru ekki hin ákjósanlegustu en tími…
Fréttir

Alþjóðadagur MS í dag

Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi.…
Fréttir

Sortuæxli áhyggjuefni

Sortuæxli, skæðasta tegund húðkrabbameins er sá sjúkdómur sem nú breiðist hraðast út í Bretlandi. Samkvæmt nýrri rannsókn greindust 650 ný tilfelli sjúkdómsins í landinu á milli áranna 2005 og 2006. …