Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ sem fram fer þann 20. júní næstkomandi, á merkisafmæli í ár því 20 ár eru liðin frá því fyrsta hlaupið fór fram. Að þessu sinni er…
Sjúkraþjálfun AFL lætur sitt ekki eftir liggja til að styrkja gott málefni og sendir 2 fulltrúa til að aðstoða IFC (Íþróttafélagið Carl) sem á fyrir höndum hörkuleik í 32-liða úrslitum…
Aflið sendi fulltrúa í Mývatnsmaraþonið eins og venjulega. Að þessu sinni sendum við Rúnar norður enda er hann okkar eini og langbesti maraþonhlaupari. Veðurskilyrði voru ekki hin ákjósanlegustu en tími…
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi.…
Sortuæxli, skæðasta tegund húðkrabbameins er sá sjúkdómur sem nú breiðist hraðast út í Bretlandi. Samkvæmt nýrri rannsókn greindust 650 ný tilfelli sjúkdómsins í landinu á milli áranna 2005 og 2006. …
Tveir fræknir Afl-verjar gerðu sér lítið fyrir og klifu hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, nýverið og flögguðu Afl-fána á toppnum. Við á Aflinu óskum þeim Veig og Grith til hamingju með árangurinn…
Þann 21. júní næstkomandi kl. 14:00 verður haldið alþjóðlegt hjólastólarallý á Thorsplani í Hafnarfirði. Keppt verður í 3 flokkum -Stjörnuflokkur, þekktir einstaklingar munu reyna sig í sprettrallý á handstólum.-Handknúnir stólar.…
Óhófleg neysla kóladrykkja getur valdið allt frá vægum slappleika til verulegrar lömunar í vöðvum. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt er í fagtímaritinu International Journal of Clinical Practice. Að…