Handarmeiðsli

Það eru 14 lítil ávöl bein sem mynda fingurna 5 á annarri hendi (phalanges).  Á handarbaki eru sinar sem rétta úr fingrunum og í lófa eru sinar sem beygja fingurna. Flestar þessara sina liggja í sinaslíðri.Carpal göngin liggja í rými sem myndað er af úlnliðsbeinunum og flexor retinaculum. Þar í gegn liggja sinar, æðar og taugar frá framhandlegg fram í hönd. Mjög lítið rými er í þessum göngum og þrengir því fljótt að ef bólga myndast í sinaslíðri.

Ætlað til fræðslu og upplýsingar

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.

Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.

Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.

Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða skjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.

Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.