„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi við æfingar,“ segir Daði Reynir Kristleifsson,sjúkraþjálfari…
Sjúkraþjálfunin AFL býður upp á þjálfun fyrir börn með heilaskaða með aðstoð tölvuforritsins Mitii. Upphaflega var Mitii forritið hannað fyrir börn með heilalömun (CP) en rannsóknir hafa sýnt að þjálfun með…
Ný bresk rannsókn bendir til þess að hreyfingarleysi valdi fleiri dauðsföllum í Evrópu en offita. Um tólf ára langa rannsókn var að ræða þar sem vísindamenn við Cambridge háskólann á…
Sjúkraþjálfun Afl óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum með lokað á milli jóla og nýárs. Opnum aftur föstudaginn 2.janúar.
Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar. Hins vegar höfum við sterk vopn í hendi gegn…
Alexandra Guttormsdóttir sjúkraþjálfari á AFli ásamt Hönnu Marteinsdóttur og Hafdísi Ólafsdóttur eru í forsvari fyrir faghóp um sjúkraþjálfun barna veturinn 2014-2015.Markmið hópsins er að efla fagmennsku sjúkraþjálfara sem vinna með…
Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun og hóptímakennari hjá World Class, gefur góð ráð til þeirra sem ætla að taka á í ræktinni í vetur. Hún segir mikilvægt byrjendur fái…
Höfuðverkur er sársauki sem einstaklingur finnur fyrir í höfði og/eða hálsi. Höfuðverkur getur átt uppruna sinn frá mismunandi stöðum. Verkirnir geta komið frá vöðvum eða liðum í hálsi og herðum,…
Rannsóknir síðustu ára benda til að sykur hafi mun verri áhrif á líkama okkar en áður var talið og að hann geti jafnvel verið helsta ástæða margra lífstílssjúkdóma. Til þess að…
Blóðbankabíllinn verður við Höfða, Borgartúni mánudaginn 26. maí frá kl. 09:30-14:00. Allir velkomnir. Til að mæta þörfum samfélagsins, þarf Blóðbankinn um 16.000 blóðgjafa á ári eða 70 blóðgjafa á dag.…