Lífshlaupið hefst 4. febrúar n.k. en það er hvatningarverkefni ÍSÍ sem hleypt var af stokkunum á síðasta ári. Tilgangurinn er að hvetja alla landsmenn til að huga að daglegri hreyfingu…
Tilkynning frá GSFÍ, Golfsamtökum fatlaðra: Samkomulag hefur tekist við Magnús Birgissson að hefja golfæfingar og kennslu fyrir hreyfihamlaða. Næsta miðvikudag 28. janúar kl. 1700 - 1800 verða æfingar í æfingastöð…
Tíðni er á milli mikillar streitu á heimilum og offitu barna, samkvæmt niðurstöðum nýrrar sænskrar rannsóknar. Samkvæmt henni eru tvöfalt fleiri fimm til sex ára börn, sem búa á heimilin…
Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist og vetraríþróttir fatlaðra í Hlíðarfjalli við Akureyri 6-10 mars næstkomandi. Sérstakur gestur ráðstefnunnar verður Beth Fox frá Bandaríkjunum.…
Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug. Ekki er vitað nákvæmlega hvað…
Flestir vanmeta skaðsemi reykinga. Margir byrja að reykja á unglingsárum og þá virðast heilsufarsvandamál óravegu í burtu. En nikótín veldur ævilangri fíkn í tóbak. Um leið og þú byrjar að…
Örn Ólafsson, stoðtækjafræðingur, mun hefja störf um áramótin og verður með móttöku hér á Afli fyrir nýja og gamla viðskiptavini sína.Sjúkraþjálfun AFL býður Örn hjartanlega velkominn til starfa.
Um síðustu helgi hélt fagur hópur AFL-verja uppí Heiðmörk til að ná sér í jólatré. Mikil jólastemning var í hópnum og veðrið lék við mannskapinn - nýfallinn snjór, logn og…
Þorvaldur sjúkraþjálfari er að fara í námsleyfi til Ástralíu. Hann er búinn að fá inni í hinum virta skóla Curtin University of Technology. Þegar því námi líkur verður hann kominn…
Niðurstöður nýrrar, umfangsmikillar rannsóknar sem leidd var af DeCode voru tilkynntar í dag. Alls voru 30.000 manns á Íslandi, í Hollandi og Bandaríkjunum í úrtaki og leiddi rannsóknin til kortlagningar…