Starfsmenn AFLs fóru aftur í klettaklifur við Valshamar í Miðdal. Veðrið lék við okkur allan tímann þetta skiptið og klifruðum við langt fram í myrkur. Grith sá um samlokurnar af…
Það var fagur hópur frá Sjúkraþjálfun AFL sem lagði á Esjuna þann 16. júní sl. Veðrið lék við okkur þrátt fyrir strekkings vind á toppnum. Mikið og gott nesti var…
Offita og hreyfingaleysi barna á Íslandi er áhyggjuefni. Í því sambandi langar okkur að birta nokkrar niðurstöður úr lokaritgerð þeirra Hrefnu Þ. Hákonardóttur og Jónu G. Arthúsrdóttur sjúkraþjálfunarnema á 4.ári…
Ekki verður hægt að bóka tíma hjá Sigurði dagana 5-12 apríl. Sigurður "neyddist" til að fara vikuferð til Spánar með knattspyrnuliði Fylkis. Við vonum að Siggi komi brúnn og sællegur…
Í dag hóf Grith Christensen sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Grith sé loks komin til starfa og býður hana hjartanlega velkomna.
Í dag hóf Sigurður Már Hlíðdal sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Sigurður sé kominn til starfa og býður hann hjartanlega velkominn.
Grith Christensen sjúkraþjálfari hefur störf á Sjúkraþjálfun AFL í febrúar 2008.Grith kemur frá Danmörku en hún er búin að starfa á Íslandi í tæp 2 ár og talar því fína…
Við höfum tekið í notkun nýja og endurbætta útgáfu af Bruininks-Oseretsky hreyfiþroskaprófinu sem metur bæði gróf- og fínhreyfingar. Þessi nýja útgáfan metur hreyfiþroska barna frá 4 ára aldri til 21…