Plankaæfingar
Forsíða » Fræðsla » Íþróttameiðsli » Kviður »
Æfing 7
Þungi á iljum og olnbogum, stöðunni haldið. Hægt er að gera æfinguna erfiðari með því að lyfta öðrum fæti upp í einu.
Efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar. Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.