Heilalömun er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Þá er hreyfiþroskinn afbrigðilegur og seinkaður vegna skaða eða áfalls á stjórnstöðvar hreyfinga í heila. Fötlunin er margbreytileg. Til eru börn með heilalömun sem hreyfa sig og þroskast næstum eðlilega meðan önnur börn með heilalömun þurfa aðstoð við nánast allar athafnir daglegs lífs.
sjá alla greinina hér