Í dag hóf Grith Christensen sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Grith sé loks komin til starfa og býður hana hjartanlega velkomna.
Í dag hóf Sigurður Már Hlíðdal sjúkraþjálfari störf á AFLi.Sjúkraþjálfun AFL fagnar því að Sigurður sé kominn til starfa og býður hann hjartanlega velkominn.
Grith Christensen sjúkraþjálfari hefur störf á Sjúkraþjálfun AFL í febrúar 2008.Grith kemur frá Danmörku en hún er búin að starfa á Íslandi í tæp 2 ár og talar því fína…
Við höfum tekið í notkun nýja og endurbætta útgáfu af Bruininks-Oseretsky hreyfiþroskaprófinu sem metur bæði gróf- og fínhreyfingar. Þessi nýja útgáfan metur hreyfiþroska barna frá 4 ára aldri til 21…
Heilalömun er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Þá er hreyfiþroskinn afbrigðilegur og seinkaður vegna skaða eða áfalls á stjórnstöðvar hreyfinga í heila. Fötlunin er margbreytileg. Til eru börn með heilalömun…
Það er misskilningur margra að halda að líkamsrækt sé eingöngu fyrir yngra fólk. Líkamsþjálfun fyrir eldra fólk er gríðarlega mikilvæg og sýna rannsóknir í þeim efnum að með reglubundinni hreyfingu…
Hreyfingarleysi og mataræði íslenskra barna hefur verið talsvert rætt að undanförnu, þar sem börnin hafa verið að þyngjast óeðlilega mikið. Matarvenjur heimilisins skipta þar miklu máli en einnig að börnunum…
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…