Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Aukin hreyfing um miðjan aldur getur aukið lífslíkur karla jafn mikið og að hætta reykingum, samkvæmt niðurstöðu nýrrar sænskrar rannsóknar. Samkvæmt rannsókninni hefur það sömu áhrif á lífslíkur karla að…
Átakið Karlmenn og krabbamein hafið í annað sinnHægt að koma í veg fyrir þriðjung krabbameinstilfella með hollara mataræði, hreyfingu og breyttum lífsstíl. Styrktarmiðar til sölu í öllum helstu matvöruverslunum landsins.…
Komin er út skýrsla með niðurstöðum könnunar á mataræði 3ja og 5 ára barna á höfuðborgarsvæðinu árið 2007. Rannsóknastofa í næringarfræði (RÍN) og Lýðheilsustöð stóðu að rannsókninni en hún var…
Okkur í Sjálfbjörg-Landssambandi og Ungmennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða krossins langar að bjóða þér til að taka þátt í skemmtilegu félagstarfi fyrir hreyfihamlaða unglinga á aldursbilinu 13-18 ára. Hjá okkur er lögð…
Leikdagur aldraðra var fyrst haldinn 1987 og fór fyrstu fimm árin fram utanhúss, en frá Evrópudegi aldraðra 1993 hefur hátíðin verið haldin innanhúss,? segir Guðrún Nielsen, formaður Félags áhugafólks um…
FORSETI Íslands veitti í gær verkefninu Gönguhermi Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2009. Gönguhermirinn er samstarfsverkefni verkfræðideildar og sjúkraþjálfunarskorar Háskóla Íslands."VIÐ vorum þrír nemar við Háskóla Íslands sem unnum saman að þessu…
Fótboltaæfingar fyrir fatlaða 12 ára og yngri verða í KR heimilinu Frostaskjóli á laugardögum kl.15.30. Það kostar ekkert að æfa og ekki skylda að halda með KR 🙂 Því fleiri sem mæta…
Vítamín eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama. Flestir eiga að geta fengið þau næringarefni sem þeir þarfnast með því að borða fjölbreytta fæðu. Undantekning frá þessu er þó…