Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Það er gífurlega fagur hópur AFL-verja sem hjólar í vinnuna þessa dagana. Allir starfsmenn AFLsins taka þátt í þessu skemmtilega átaki. Borið hefur nokkuð á pirringi meðal starfsmanna hvað varðar…
Gönguferðir fyrir barnafólk með barnavagna og kerrur, alla daga vikunnar 11.-15.maí. Léttar, skemmtilegar gönguferðir, góð hreyfing og góður félagsskapur.Allar gönguferðir hefjast klukkan 16.00Fyrsta gönguferðin er frá Perlunni og er gengið…
Megrunarlausi dagurinn (International No Diet Day) er alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdafars. Árið 1992 stofnaði Mary Evans Young, fyrrum sjálfsveltisjúklingur, International No Diet Day til þess að…
Er ég að fá gæði fyrir allan pening ef ég kaupi mér dýra hlaupaskó? Þetta er spurning sem að margir spyrja sig að þegar þeir eru að velja sér hlaupaskó.…
Lýðheilsustöð hefur hvatt bakara landsins til að draga úr salti í brauðum, sem margir hafa þegar gert. Þetta er liður í að stuðla að minni saltneyslu landsmanna, sem heilsunnar vegna…
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarátakinu "Hjólað í vinnuna". Megin markmið átaksins er…
Landlæknisembættið og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fylgjast grannt með framvindu mála og eru í nánu sambandi við erlendar stofnanir beggja vegna Atlantshafsins. Ekki er útilokað að veiran geti borist hingað með ferðamönnum,…
Konur með psoriasis eiga frekar á hættu en aðrar konur að fá sykursýki og háan blóðþrýsting, samkvæmt nýrri rannsókn sem sérfræðingar hjá Harvard Medical School hafa unnið. Telja þeir að…