Hann Rúnar Marinó okkar vann að rannsókn ásamt læknunum Ágústi Erni, Óskar Reykdalssyni og Sigríði Erlu um hvort hægt sé að breyta rannsóknarvenjum lækna. Rannsóknin var framkvæmd á Sjúkrahúsi suðurlands…
Þann 20. október ár hvert heldur Beinvernd upp á hinn alþjóðlega beinverndardag ásamt 192 félögum í 94 löndum. Að þessu sinni er lögð áhersla á að vekja athygli á starfi…
Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD í daglegu tali, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt snemma fram eða fyrir 7 ára aldur og getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám…
Íslensk rannsókn um tengsl milli mígrenis með áru og líkinda á því að deyja úr hjartasjúkdómum vekur heimsathygli. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í gær í British Medical Journal. Byggt er…
Bagg er bögg“ er nýtt átaksverkefni Jafningjafræðslu Hins hússins, Knattspyrnusambands Íslands og Lýðheilsustöðvar til að sporna við aukinni munntóbaksnotkun hjá ungu fólki. Andlit átaksins eru Alfreð Finnbogason landsliðsmaður í knattspyrnu…
Niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á árangri afnæmismeðferðar á Íslandi hafa nú verið birtar. Niðurstöðurnar sýna með óyggjandi hætti að afnæmismeðferð skilar miklum árangri hér á landi. „Við skoðuðum hver árangurinn af…
Fréttaveita AFL´s er að detta í sumarfrí og því verða engar nýjar fréttir næstu vikurnar. Vonandi hafið þið það gott í sumar og við látum heyra frá okkur aftur í…
Börn og unglingar með sérþarfir á aldrinum 6-18 ára stendur til boða knattspyrnu- og lífsstílsnámskeið í sumar. Námskeiðin fara fram á íþróttasvæði Víkings í Fossvoginum. Um er að ræða þrjú…