Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu…
Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD í daglegu tali, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt snemma fram eða fyrir 7 ára aldur og getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám…
Íslensk rannsókn um tengsl milli mígrenis með áru og líkinda á því að deyja úr hjartasjúkdómum vekur heimsathygli. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í gær í British Medical Journal. Byggt er…
Bagg er bögg“ er nýtt átaksverkefni Jafningjafræðslu Hins hússins, Knattspyrnusambands Íslands og Lýðheilsustöðvar til að sporna við aukinni munntóbaksnotkun hjá ungu fólki. Andlit átaksins eru Alfreð Finnbogason landsliðsmaður í knattspyrnu…
Niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á árangri afnæmismeðferðar á Íslandi hafa nú verið birtar. Niðurstöðurnar sýna með óyggjandi hætti að afnæmismeðferð skilar miklum árangri hér á landi. „Við skoðuðum hver árangurinn af…
Fréttaveita AFL´s er að detta í sumarfrí og því verða engar nýjar fréttir næstu vikurnar. Vonandi hafið þið það gott í sumar og við látum heyra frá okkur aftur í…
Börn og unglingar með sérþarfir á aldrinum 6-18 ára stendur til boða knattspyrnu- og lífsstílsnámskeið í sumar. Námskeiðin fara fram á íþróttasvæði Víkings í Fossvoginum. Um er að ræða þrjú…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ólympíufjölskylda ÍSÍ halda upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn 23. júní. Þennan dag árið 1894 var Alþjóðaólympíunefndin stofnuð. Þetta er því sérstakur dagur í sögu íþrótta og…
Miðvikudaginn 16. júní 2010, var stofnfundur NPA miðstöðvarinnar haldinn og stofnfélagar kusu í stjórn félagsins.Tilgangur fyrirtækisins er að styðja fatlað fólk við að útvega og skipuleggja persónulega aðstoð þannig það geti…