Brjóstkassi

Forsíða » Fræðsla » Íþróttameiðsli » Brjóstkassi

Brjóstkassinn

Brjóstkassinn er samansettur úr 12 pörum af rifbeinum sem festast við brjósthrygginn að aftan og bringubeinið að framan. Brjóstkassinn hefur meðal annars það hlutverk að vernda hjartað, lungun, lifrina og miltað. Á rifbeinin festast vöðvar sem taka meðal annars þátt í öndun.
Rifbeinin er viðkvæm því þau liggja grunnt undir húðinni og hafa litla vörn yfir sér ólíkt flestum öðrum beinum.

Ætlað til fræðslu og upplýsingar

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.

Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.

Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.

Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða skjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.

Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.