Íþróttameiðsli
Flestir sjúkraþjálfara okkar hafa sérhæft sig í meðferð íþróttameiðsla og sótt mikið af námskeiðum þessu tengt bæði hérlendis og erlendis og fylgjast grannt með nýjungum á þessu sviði.
Íþróttaslys þarfnast skjótra úrræða og mikilvægt að hafa samband við sjúkraþjálfara sem fyrst til að fá rétta greiningu og viðeigandi meðferð.
Rétt meðhöndlun íþróttameiðsla frá byrjun er mjög mikilvæg og getur stytt fjarveru frá æfingum og keppni umtalsvert.
Ef þú ert með íþróttameiðsli þá getum við hjálpað þér með að greina meiðslin, sett í gang viðeigandi meðferð og aðstoðað þig með að stjórna endurhæfingunni.
Ætlað til fræðslu og upplýsingar
Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.
Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.
Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.
Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða skjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.
Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.