Tölvunotkun með stjórn augnanna

Forsíða » Fræðsla » Fatlanir » Tölvunotkun með stjórn augnanna

Stutt myndskeið sem sýnir hvernig einstaklingur sem einungis hefur stjórn á augunum getur stjórnað tölvu og þar með nýtt hana sem samskiptatæki og umhverfisstjórnunarbúnað.

Karl Guðmundsson sýnir hér hvernig hann notar tölvu einungis með augnhreyfingum. Smellið til að sjá myndbrotið.