Hann Rúnar Marinó okkar vann að rannsókn ásamt læknunum Ágústi Erni, Óskar Reykdalssyni og Sigríði Erlu um hvort hægt sé að breyta rannsóknarvenjum lækna.
Rannsóknin var framkvæmd á Sjúkrahúsi suðurlands á Selfossi.
Niðurstöður þeirra í stuttu máli voru þær að hægt var að fækka rannsóknum um allt að 38% og sparaði sjúkrahúsið nærri 20 milljónir á fækkuðum rannsóknum.
Hægt er að lesa frekar um framkvæmd rannsóknarinnar og niðurstöður hennar á:
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2010/04/nr/3814