Skip to main content

Hann Rúnar Marinó okkar vann að rannsókn ásamt læknunum Ágústi Erni, Óskar Reykdalssyni og Sigríði Erlu um hvort hægt sé að breyta rannsóknarvenjum lækna.

Rannsóknin var framkvæmd á Sjúkrahúsi suðurlands á Selfossi.
Niðurstöður þeirra í stuttu máli voru þær að hægt var að fækka rannsóknum um allt að 38% og sparaði sjúkrahúsið nærri 20 milljónir á fækkuðum rannsóknum.

Hægt er að lesa frekar um framkvæmd rannsóknarinnar og niðurstöður hennar á:
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2010/04/nr/3814