Skip to main content
Fréttir

Hættan er ljós!

Um þessar mundir standa Geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið, Landlæknisembættið og Félag íslenskra húðlækna fyrir fræðslu til að minna á skaðsemi ljósabekkja, en hver eru hin skaðlegu áhrif ljósabekkjanna?Árið 1992 gaf Alþjóða…
Fréttir

Heilalömun meðal íslenskra barna

Foreldrar, fagfólk, aðrir aðstandendur, og allir áhugasamir um CP - heilalömun Margrét Halldórsdóttir þroskaþjálfi mun kynna rannsókn sína "Heilalömun meðal íslenskra barna - tíðni, orsakir og birtingarmynd", sem var lokaverkefni hennar…
Fréttir

Karlmenn og krabbamein

Átakið Karlmenn og krabbamein hafið í annað sinnHægt að koma í veg fyrir þriðjung krabbameinstilfella með hollara mataræði, hreyfingu og breyttum lífsstíl. Styrktarmiðar til sölu í öllum helstu matvöruverslunum landsins.…
Fréttir

Hreyfihamlaðir 13-18 ára!

Okkur í Sjálfbjörg-Landssambandi og Ungmennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða krossins langar að bjóða þér til að taka þátt í skemmtilegu félagstarfi fyrir hreyfihamlaða unglinga á aldursbilinu 13-18 ára. Hjá okkur er lögð…
Fréttir

Leikdagur aldraðra

Leikdagur aldraðra var fyrst haldinn 1987 og fór fyrstu fimm árin fram utanhúss, en frá Evrópudegi aldraðra 1993 hefur hátíðin verið haldin innanhúss,? segir Guðrún Nielsen, formaður Félags áhugafólks um…
Stefán Örn Pétursson
24. febrúar, 2009
Fréttir

Gönguhermir fær verðlaun

FORSETI Íslands veitti í gær verkefninu Gönguhermi Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2009. Gönguhermirinn er samstarfsverkefni verkfræðideildar og sjúkraþjálfunarskorar Háskóla Íslands."VIÐ vorum þrír nemar við Háskóla Íslands sem unnum saman að þessu…
Stefán Örn Pétursson
19. febrúar, 2009